Public House Gastropub á Laugaveginum: Veisla fyrir bragðlaukana

Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum.  Ég smellti mér þangað ásamt vinnufélögum mínum fyrir stuttu og almáttugur minn – þvílíkt og annað eins samkvæmi fyrir bragðlaukana. Andrúmsloftið á staðnum er virkilega skemmtilegt. Dimmt og dálítið þungt en samt svo notalegt. Þig langar ekkert heim aftur. Alls ekkert. Þig langar heldur ekkert að elda í þínu eigin eldhúsi aftur. Bara borða þarna. Alla daga. Alltaf.

XWwn-hBUNoQDLUNgIT_hpJ-tzkh4hsaIw-B36Tar7dA,fUsLmYZGk1MDiTpvD5r2vYzPUHkwnZ5jhJlHQchZAIU,oBx0GdX8MMDsTCLIV1WoSqpGFvHoaWq99qepR-mQM4I

yPZC9SvtopjNGK0bZviaR_udjfZ8D5E72tr2NeHIamc,AfPuscDsMmte43glto84LGgQta-B583AJcKGvsNWS2k

lUr7AweS93xt5o8MuG9WOy0AkB4_MVHa1HETEUW1lbY,6uZJVLK0bjtr4MaG_WJqFi5_v66bte3XIr_tDCloQkA

Við hófum leikinn á bjórsmökkun. Eins og fólk gerir í hádeginu á föstudegi. Public House er með 10 bjóra á krana. Hvorki meira né minna. Og þú getur fengið smakk af þeim öllum. Himnaríki bjórunnendans. Eða bjórsvelgsins, eins og í mínu tilviki.

yiO8gczhnUJ_e_ccTqlsbDry-IihuDEPobPpJ532Vxw,aYTUydra4yB4a4-JAFggM9z-L1QNVDuk4Ks4M9lrhDc

jst3-Fzmy9o-b7jbQxQqsM7QS8i44ujj0mt76GapgtY,wlf1nQYBOClCBcqaOZqsEKuOONTyxvuRJr6EQBmWiNo

DRIAYPSxfYPkThKSGcdYMgJVbHZDm9Eh8S2qhMvP8MA,pXf9XPo5ZG2n0T2h8MOVmckRCEg_5uRrUUy-2sAENpc

3_Aw7BvuLAIWvDMMq5Fw65jHFqk3Je0lMJ4sY7pZk5Y,XD_FzQZfBH8jaD6eSWvf35APF9PQh82LxEtgJtVsSkk

Maturinn, ó maturinn. Fólk var farið að gefa okkur hornauga. Þarna sátu sex fullorðnir einstaklingar emjandi og stynjandi. Otandi mat að hvort öðru, sleikjandi fingur og strjúkandi vömbina. Matseðilinn einkennist af smáréttum og er mælt með því að fólk panti sér 2-5 rétti. Við pöntuðum örugglega allt á matseðlinum. Eða svo gott sem. Það var föstudagur. Allt var leyfilegt.

jRI1vPwsKZsGwtKHzgGWsqmYpMcO7_GtwfzQdjLdGgs,zAa2yCID8JiM33qTxMzOuTSMF5Cve2OCtOnf0y-nqmU

f8cgAz9M36a1C3Asue_KuL3xe6Zv41e2aSckbDvmGiY,g2klq9nqUObxywDYMh5zQ4j_PXqHZKNlbfJVMglIwuE

ACUAZjXVvg1df8C4CBl0t3uOwqge-r55RKGOqcLUTG8,gi2azGqQb29kIN_-pgJDgIJWvknYaxmZmEtgJ5JcJyo

p-NZs2VfNjHeqUeOsFow-HL_M7tw4dCgDqxCKMyAcwE,TZFKT05Y5qBp-eyLdnCkpvfkVihTRrF9cbSCa4mBEuA

Ég get einfaldlega ekki mælt nógsamlega með þessum stað. Og er ég handviss um að samstarfsmenn mínir séu sammála mér. Bragðið, framsetningin, ferskleikinn – 12 stig.

T Ó L F S T I G ! 

Public House Gastropub á Facebook

Heimasíða Publie House Gastropub

Public House Gastropub á Instagram

SHARE