Þríhyrndur eða hringlaga, rauður eða fjólublár; það eiga allir sinn uppáhalds Quality Street mola! Og nú er hægt að kjósa um hvaða moli er bestur á netinu og eins og það sé ekki nóg – heppnir vinningshafar verða dregnir úr pottinum og hreppa heila konfektöskju í vinning!
Ef þig langar í Quality Street konfekt um jólin og vilt styðja þinn uppáhaldsmola til sigurs í valinu á uppáhaldsmola Íslendinga, skaltu fyrir alla muni fara inn á bestimolinn.is og smella á þann mola sem þér þykir bestur.
Hvaða moli er í uppáhaldi hjá þér? Lestu leikreglur neðan við mynd og smelltu á bestimolinn.is!
.
.
Þáttakan er sáraeinföld, en þú skráir þig einfaldlega með Facebook aðganginum þínum og velur þann mola sem er í sérstöku uppáhaldi. Deildu atkvæðinu á Facebook og þú gætir unnið stóra dós af Quality Street fyrir jólin.
Megi besti molinn vinna!
Tengdar greinar:
Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún.
Hrábitadásemd – Uppskrift
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.