Rabarbarapæ – uppskrift

Hér er ein æðisleg uppskrift sem hefur verið mikið notuð á mínu heimili.

 

Rababarapæ

½ kg. rababari (brytjaður)

½ bolli sykur

2 msk. Hveiti

 

Þessu öllu blandað saman og sett í smurt eldfast fat.

Síðan er

100gr. smjör

1/2 bolli sykur

1 bolli hveiti hnoðað sama í höndum í skál þar til það verður kúla sem er wvo mulin yfir rababarann.

Þetta er bakað í ofni við 150⁰ hita æi 1 klst.

Boriðf ram með vel köldum þeyttum rjóma.

NAMMMMMMMMMMMMMMMMM

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here