Renée Zellweger var byrjuð að sakna Hollywood

Renée Zellweger (47) lét sig meira og minna hverfa frá Hollywood árið 2010 og var ástæða þess að hún var ekki lengur að finna eldmóðinn við leiklistina og fannst eins og það væri ekki lengur að gefa henni það sem hún var fann áður.

Sjá einnig: Hvað segir Renee Zellweger um nýtt útlit sitt

Renée ákvað að taka sér smá tíma í að ferðast og fara í skóla í fríi sínu frá leiklistinni til þess að finna sjálfa sig, en svo kom sá tími sem hún áttaði sig á því að hún gæti ekki lifað lífi sínu þannig að eilífu. Þá fór hún að finna þörf á því að snúa aftur til baka í sviðsljósið og kom hún sterk og endurnærð til baka til þess að leika í nýjustu Bridget Jones kvikmyndinni.

Hún hefur þó fengið gríðarlega miklar gagnrýni á útlit sitt efitr að hún sneri til baka en hún neitar fyrir að hafa látið eiga eitthvað við andlit sitt í fjarveru sinni frá sviðsljósinu og segir því að hún líti svona náttúrulega út.

Sjá einnig: Renee Zellweger nær óþekkjanleg

 

 

 

37B3517400000578-0-image-a-116_1472531403737

37B3518400000578-0-image-a-115_1472531388289

SHARE