Þessi aðdáandi vildi greinilega fá að eiga Beyoncé þegar hún hélt tónleika í Brasilíu á sunnudagskvöldið.
Hún er samt ekki mikið að kippa sér upp við þetta og heldur bara áfram að syngja þrátt fyrir þessa uppákomu.
Eftir smá stund heilsar hún svo upp á gaurinn og hann segist elska hana.