Richard Gere (69) á von á barni með eiginkonu sinni Alejandra Silva (35).
Þau fóru á dögunum og fengu blessun frá engum öðrum en Dalai Lama og þessi mynd var birt á Instagram.
View this post on Instagram
Richard og Alejandra gengu í hjónaband í apríl en Richard á 18 ára son frá fyrra hjónabandi og Alejandra á 5 ára gamlan son fyrir.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.