Rífur kjaft við mömmu sína – Myndband

Elvis er Bulldog hvolpur og hefur nokkra hluti sem hann vill segja við mömmu sína, hana Patches. Hann var eini hvolpurinn sem kom í gotinu og átti smá erfitt á tímabili en er orðin hraustur og duglegur í dag.

SHARE