Risastór kónguló inni í bíl á ferð

Jesús minn! Ég get ekki kóngulær og við vitum að þær sem eru hér á landi eru bara sýnishorn miðað við þær sem finnast úti í heimi.

Sjá einnig: Stökkbreytt kónguló – Jafn ógeðfellt og það hljómar

Þetta myndband er alveg brjálæðislega gott. Mæðgur í Ástralíu eru saman í bíl og allt í einu skríður risastór kónguló fram. Ég held að það sé bara heppni að þær hafi náð að stoppa bílinn áður en þær lentu í slysi.

SHARE