Robert Pattinson grípur um afturenda kærustunnar FKA Twigs

Stjarnan úr Twilight bíómyndaseríunni sást nýlega á göngu ásamt nýju unnustunni tónlistarkonunni FKA Twigs. Parið var á göngu um hádegisbilið í West Hollywood þegar Robert gerði sér lítið fyrir og greip óvænt um afturenda kærustunnar um hábjartan dag.

Screen Shot 2014-11-23 at 10.40.54

Screen Shot 2014-11-23 at 10.43.35

Söngkonan FKA Twigs og leikarinn Robert Pattinson

Það sem vekur þó meiri athygli er ný hárgreiðsla leikarans en hún sýnir hnakkann vel rakaðan þar sem lítill ferkantaður blettur er skilinn eftir órakaður.

Hvað finnst ykkur um uppátækið, er þetta flott?

Screen Shot 2014-11-23 at 10.40.17

Hér er tónlistarmyndbandið með FKA Twigs, unnustu Robert Pattinson, en hún hefur notið mikilla vinsælda undanfarið á Youtube.

SHARE