
Julia Bullock er ein stórstjarnan í nýju X-Factor keppninni Hún fór frá hljómsveitinni sinni til að taka þátt í keppninni og þar að auki er hennar fyrrverandi kærasti í hljómsveitinni og hann er einmitt viðstaddur áheyrnarprufuna og lítur ekki út fyrir að vera mjög sáttur ungur maður. En Julia heillar alla dómnefndina upp úr skónum með flutningi sínum á Pumped Up Kicks.