Rómantík.is færir sig um set og opnar nýja verslun í Skeifunni

Vefverslunin Rómantík.is fór í loftið árið 2001 og var ein sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi, en verslunin sérhæfir sig í hjálpartækjum ástarlífsins og undirfatnaði. Tveimur árum síðar, eða þann 17.maí 2003, opnaði svo útibú á Hverfsgötunni – þar sem verslunin hefur verið til húsa síðustu 12 árin. Þann 19.nóvember 2014 tók nýr eigandi við versluninni og lokaði hann útibúinu á Hverfisgötu þann 1.mars síðastliðinn og flutti Rómantík.is í Skeifuna 19.

21.mars opnaði svo ný, endurbætt og stórglæsileg búð sem enginn ætti að hika við að heimsækja.

11092105_10152757794218008_721333715_n

11091152_10152757794118008_1405357212_n

11079773_10152757794088008_1767455620_n

11086645_10152757794263008_1826970474_n

Við mælum með verslunarferð í Skeifuna – Rómantík.is er opin alla virka daga frá 12-22.

SHARE