
Já, það er enginn vafi á því að dýrin njóta umhyggju. Líka sniglar. Litlir og stórir sniglar elska umhyggju, knús og klór – láta ekkert standa í vegi fyrir kærleikanum og eru hændir að eigendum sínum.
Hvað annað er hægt að segja um þetta myndband? Hver vill ekki eiga gæluóðan snigil?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.