Heimilislaus maður í Milwaukee
Veraldarvefurinn er fullur af rosalegum ljósmyndum sem geta haft allskonar áhrif á okkur. Sumar eru þannig að manni verður bara illt, á meðan aðrar bræða hjartað. Þetta myndasafn er með nokkrum rosalegum myndum sem láta þér líða allskonar.
Alls ekki fyrir viðkvæma!
Þessi rússneski hermaður barðist í Seinni heimstyrjöldinni. Hann hefur alltaf farið í hermanna skrúðgöngu árlega þar sem hann hitti gömlu vini sína.
Með hverju árinu hafði þeim fækkað jafnt og þétt en þetta ár var hann einn. Hann hafði ferðast langa leið og ákvað að setjast niður.
Hermaður gengur að bíl með sprengju í, sem hann ætlar að aftengja
Filipínskur pólitíkus tekur mynd af fjölskyldunni sinni rétt áður en hann var myrtur af manninum með byssuna
Þessi tyrkneski, opinberi starfsmaður stríðir sveltandi börnum með brauði eftir þjóðarmorðinn í Armeníu árið 1915
Þessi maður ók óvart á 8 ára gamalt barn
Heimilislaus maður í Milwaukee
Regina Walters rétt áður en hún var myrt. Það var raðmorðinginn Robert Ben Rhoades sem myrti hana en það komst ekki upp að hann hefði gert það fyrr en þessi mynd fannst á myndavél á heimili hans
Neil Armstrong eftir sínu fyrstu skref á tunglinu
Tveir starfsmenn við vindmylluna rétt áður en þeir deyja
Kínverskur munkur biður fyrir nýlátnum manni á lestarstöð
Stúlka grætur eftir flóðbylgjuna í Japan
Drengur reynir að vekja föður sinn sem er áfengisdauður
Síðasti gyðingurinn í Vinnitsa
Maður að tala við sjálfsmorðslínuna á Golden Gate brúnni
Barn gefur lögreglumanni hjartalagaða blöðru í mótmælum í Bucharest
Endurfundir manns við hundinn sinn eftir flóðbylgjuna í Japan
Rússneskir hermenn í Seinni heimsstyrjöldinni
Kevin Berthia var talaður af því að fyrirfara sér árið 2005 og hefur síðan þá stofnað fjölskyldu og vinnur við að hjálpa fólki sem vill taka eigið líf
Stúlkur sem voru að fara á New York Fashion Week létu taka þessa mynd af sér á óheppilegum tíma
Munaðarlaust barn á Haiti eftir jarðskjálftann 2010 tekur smá blund
Drengur horfir á meðan verið er að leita að föður hans á heimili þeirra í Írak
Talsmaður samkynhneigðra í Úkraínu var laminn til óbóta þegar hann var á leiðinni til þess að tilkynna að gleðigöngu samkynhneigðra yrði aflýst