
Þetta getur ekki verið skemmtileg lífsreynsla að vera lokaður í neðanjarðalest með eitt stykki rottu hlaupandi fram og til baka. En ég get vel trúað því að rottu greyið hafi nú verið hræddari en mannfólkið þarna um borð í lestinni. Svo brosir maður lúmskt út í annað að sjá karlmennina standandi upp í sætum.