Dómararnir í Britain´s Got Talent urðu steinhissa þegar þessi systkini stigu á svið og byrjuðu á atriði sínu. Þau snerust í hringi á ógnarhraða á hjólaskautum og voru áhorfendur agndofa yfir frammistöðunni.
Sjá einnig: Simon ýtti á gullna hnappinn í Britain’s Got Talent – Gæsahúð
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.