Rúllandi systkini hringsnúast

Dómararnir í Britain´s Got Talent urðu steinhissa þegar þessi systkini stigu á svið og byrjuðu á atriði sínu. Þau snerust í hringi á ógnarhraða á hjólaskautum og voru áhorfendur agndofa yfir frammistöðunni.

 

Sjá einnig: Simon ýtti á gullna hnappinn í Britain’s Got Talent – Gæsahúð

 

SHARE