Það eru ekki margir kossar jafn eftirminnilegir og kossinn í rigningunni í kvikmyndinni The Notebook.
Hér má sjá Ryan Reynolds og Conan O´Brien spjalla saman og svo taka þeir þessa eftirminnilegu „senu“ úr The Notebook.
Frekar mikið fyndið!
Ryan setti svo þetta á Twitter:
We’re not kissing. We’re feeding each other like baby birds. https://t.co/oQ2wGXiA6H
— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) November 3, 2016