
4 samlokur úr súkkulaðismákökum og ís
Efni:
- 1 bolli vanillu ís
- 1 tsk salt
- 2 matsk karamellu íssósa
- 8 stórar, mjúkar súkkulaði smákökur
Aðferð:
Setjið ísinn í skál.
Bætið saltinu og sósunni út í og hrærið.
Setjið inn í frysti og látið gegnfrjósa.
Búið til samlokur úr kökunum og ísnum (sjá mynd).
Geymið í frystinum þar til á að borða samlokurnar!