Sama hversu þreyttur þú ert þegar ungbarn grætur – Það réttlætir ekkert svona hegðun

Hér er myndband sem náðist af þreyttum pabba sem virðist hrista barnið sitt. Áminning: Sama hversu þreytt við erum á grát ungbarns, það er ALDREI í lagi að hrista börn. Það getur verið lífshættulegt.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”EpgBEIV-VBs”]

SHARE