Sameinar „Let it go“ og „Let her go“ – Aðeins of flott – Myndband

Lagið Let it Go úr myndinni Frosen hefur heldur betur sigrað heiminn og lagið með Passenger, Let Her Go. Hér hefur tónlistarmaðurinn Sam Tsui sameinað þessi tvö lög í eitt og kemur það ekkert smá vel út.

SHARE