Sannleikurinn um Oscar Pistorius

Þessi heimildarmynd er frá BBC þar sem fylgst er með máli Oscar Pistorius bak við tjöldin. Oscar var handtekinn og kærður fyrir morðið á konu sinni, Reeva Steenkamp. Fylgst er með foreldrum Reeva og tekin eru viðtöl við þau eftir úrskurðinn í málinu.

 

Oscar hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og segist ekki hafa myrt Reeva með yfirlögðu ráði.

SHARE