Leikkonan Sarah Jessica Parker (50) er í sumarfríi ásamt vinum sínum á Ibiza. Athygli hefur vakið að eiginmaður hennar, leikarinn Matthew Broderick, er ekki með í för. Engu að síður naut Sarah lífsins á snekkju í vikunni og stakk sér til sunds í sjónum. Það verður að segjast að Sarah ber fimmtugsaldurinn ferlega vel, ef marka má myndirnar sem náðust af henni.
Sjá einnig: Sarah Jessica Parker: 73 hlutir sem þú vissir ekki