Já! Karlmenn eru tilfinningaverur sem gráta, verða óttaslegnir og kunna vel að meta kúr. Karlmenn sem drekka brennivín og tala um ketti eru líka til og svo eru það þeir sem geta ekki hætt að fylla á glasið, knúsa eigin ketti og deila með (erlendum) myndatökumönnum HVERS VEGNA þeir kunna svona vel að meta ketti.
Alla vega; hér má sjá nokkra hugrakka karla sem kunna vel að meta áfengar veigar …. og litla malandi loðinbolta.
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.