Scott Disick gripinn í kossaflensi við ókunnuga ljósku í Los Angeles

Scott Disick er óhræddur við að láta slúðurpressuna grípa sig á fylleríi og kvennafari á meðan fyrrverandi kærasta hans, Kourtney Kardashian, situr heima með börnin. Honum virðist almennt standa nokkuð á sama um hvað öðrum finnst.

Sjá einnig: Scott Disick: Djammar með ólögráða unglingsstúlkum

Það sást til Scott á næturklúbbnum 1 Oak í Los Angeles um helgina. Að sögn viðstaddra fékk raunveruleikastjarnan lítinn frið fyrir æstum kvenmönnum og sást svo til hans skiptast á ástríðufullum kossum við ókunnuga ljóshærða konu í lok kvöldsins.

2AD799A800000578-3174679-Sweet_nothings_The_32_year_old_leaned_in_to_chat_to_the_mystery_-a-4_1437869118915

2AD7999C00000578-3174679-Caught_in_the_act_Scott_Disick_is_pictured_kissing_a_fellow_club-a-1_1437869047253

2AD799A400000578-3174679-Getting_close_The_TV_star_who_has_recently_split_from_the_mother-a-3_1437869109577

2AD799B800000578-3174679-He_s_a_bachelor_now_Initial_reports_suggested_that_the_KUWTK_sta-a-7_1437869165107

Hvað ætli konur sjái eiginlega við þennan mann?

SHARE