Scott Disick, fyrrverandi eiginmaður Kourtney Kardashian er orðinn frekar andlegur núna, en hann fór til Ísrael í seinustu viku. Hann fór frá Los Angeles og millilenti í New York og flaug svo til Jerúsalem. Á einni af myndunum sem Scott birti á Instagram er hann að fá blessun frá rabbína.
Scott lét líka mynda sig í musteri í Jerúsalem og skrifar við myndina „Hashem is everywhere“ sem þýðir „Guð er allsstaðar“. Einnig gæddi Scott sér á mat sem gerður var af heimamönnum.
A photo posted by Scott Disick (@letthelordbewithyou) on