Scott Disick: Óttast að hjákonan sé ófrísk

Getur verið að nú fyrrum tengdasonur Kris Jenner eigi von á sínu fjórða barni? Og það ekki með Kourtney Kardashian. Slúðurmiðillinn Hollywood Life þykist að minnsta kosti hafa heimildir fyrir því að Scott hafi sagt sínum nánustu vinum að meint hjákona hans, Chloe Bartoli, gæti verið ófrísk.

Sjá einnig: Sagði honum upp með textaskilaboðum – Scott tók hana ekki trúanlega

chloe-bartoli-scott-disick-cheating-mystery-woman-beach-cozy-kourtney-kardashian-la-kids-spl-10

Disick á víst að hafa farið ,,óvarlega” þegar þau áttu rómantískar stundir í Monte Carlo fyrr í sumar.

chloe-bartoli-scott-disick-cheating-mystery-woman-beach-cozy-kourtney-kardashian-la-kids-spl-13

Tíminn verður að leiða í ljós hvort eitthvað sé til í þessum sögusögnum eður ei.

SHARE