Screen Junkies fletta ofan af Love Actually

Love Actually þarf vart að kynna fyrir neinum. Það er stórmyndin sem framkallaði tár hjá heimsbyggðinni fyrir fáeinum árum síðan, fellur aldrei úr gildi og hefur oftlega verið nefnd ljúfasta ástarsaga síðari tíma. En ekki er allt sem sýnist! Hreinskilnu snillingarnir hjá Screen Junkie benda hér á blákaldar og lítt þekktar staðreyndir sem varpa öðru og mun heiðarlegra ljósi á söguþráðinn:

SHARE