Það er engin sérstök formúla komin sem á að tryggja manni langlífi en þessar konur hljóta að vera að gera eitthvað rétt. Þessar 5 konur eru allar fæddar á 19. öld og eru allar að minnsta kosti 115 ára.
Misao Okawa á afmæli 5. mars og fæddist árið 1898 svo hún er 116 ára gömul
Gertrude Weaver er næst elsta manneskjan í heiminum og sú elsta í Bandaríkjunum. Hún er fædd 4. júlí árið 1898.
Hin 115 ára gamla Susannah Mushatt Jones frá Bandaríkjunum er fædd 6. júlí 1899
Elsta konan í Evrópu heitir Emma Morano og er frá Ítalíu. Hún fæddist 29. nóvember 1899 og er því 115 ára
Hin 115 ára gamla Jeralean Talley er frá Bandaríkjunum og fæddist 23. maí árið 1899
Tengdar greinar:
97 ára gömul kona dansar og dansar án þess að blása úr nös!
80 ára gömul og dansar eins og hún sé 18 ára – Myndband