Seinustu 5 manneskjurnar á 19. öld

Það er engin sérstök formúla komin sem á að tryggja manni langlífi en þessar konur hljóta að vera að gera eitthvað rétt. Þessar 5 konur eru allar fæddar á 19. öld og eru allar að minnsta kosti 115 ára.

meet-the-last-living-people-born-in-1800s-95567meet-the-last-living-people-born-in-1800s-18308

 

Misao Okawa á afmæli 5. mars og fæddist árið 1898 svo hún er 116 ára gömul

meet-the-last-living-people-born-in-1800s-96086

 

Gertrude Weaver er næst elsta manneskjan í heiminum og sú elsta í Bandaríkjunum. Hún er fædd 4. júlí árið 1898.

meet-the-last-living-people-born-in-1800s-42339meet-the-last-living-people-born-in-1800s-42666

 

 

Hin 115 ára gamla Susannah Mushatt Jones frá Bandaríkjunum er fædd 6. júlí 1899

meet-the-last-living-people-born-in-1800s-70463

 

Elsta konan í Evrópu heitir Emma Morano og er frá Ítalíu. Hún fæddist 29. nóvember 1899 og er því 115 ára

meet-the-last-living-people-born-in-1800s-47034

Hin 115 ára gamla Jeralean Talley er frá Bandaríkjunum og fæddist 23. maí árið 1899

 

Tengdar greinar: 

97 ára gömul kona dansar og dansar án þess að blása úr nös!

80 ára gömul og dansar eins og hún sé 18 ára – Myndband

 

SHARE