Selena Gomez (24) var í fyrsta sinn á forsíðu Vogue nýverið og það má með sanni segja að hún lítur stórkostlega út.
Farðinn og hárið er óaðfinnanlegt en Selena klæðist sumarlegum topp og er með blautt hár og stór gullhringi í eyrum.
Ljósmyndararnir sem tóku myndirnar heita Mert Alas og Mac Piggott, en Aaron de Mey sá um förðunina. Hárið var í höndum Shay Ashual en hann hefur séð um hár Taylor Swift líka.