Selena Gomez kynþokkafull á forsíðu Vogue

Selena Gomez (24) var í fyrsta sinn á forsíðu Vogue nýverið og það má með sanni segja að hún lítur stórkostlega út.

selena-gomez-vogue-cover-4-lead2Farðinn og hárið er óaðfinnanlegt en Selena klæðist sumarlegum topp og er með blautt hár og stór gullhringi í eyrum.

selena-gomez-vogue-cover-1

 

Ljósmyndararnir sem tóku myndirnar heita Mert Alas og Mac Piggott, en Aaron de Mey sá um förðunina. Hárið var í höndum Shay Ashual en hann hefur séð um hár Taylor Swift líka.

selena-gomez-vogue-cover-2

 

selena-gomez-vogue-cover-3

 

SHARE