Það getur verið svakalega vandasamt verk að bera á sig brúnkukrem svo það líti vel út. Oft verður maður röndóttur og flekkóttur og brúnkan verður áberandi gervileg.
Hér er geggjað myndband sem sýnir hvernig er gott að bera á sig brúnkukrem svo það líti óaðfinnanlega út.
Sjá einnig: Svona lítur Donald Trump út án brúnkukremsins góða