Nuri Loves – Þessi tískuþáttur er í nýjasta tölublaði danska ELLE, módelið Theres Alexandersson tekur sig fáránlega vel út á dönsku ströndunum í fötum sem stílistinn Alexandra Carl sá um að velja. Olivia Frolich tók myndirnar og Marianne Jensen sá um hár. Förðun gerði Marie Thomsen.