Síðustu myndirnar af Jim Carrey og Cathriona White birtar

Nú hefur vefmiðillinn Daily Mail birt síðustu myndirnar sem náðust af Jim Carrey og Cathriona White saman. En eins og flestir vita tók White sitt eigið líf fyrr í vikunni. Myndirnar af Carrey og White voru teknar þann 10.september síðastliðinn þegar þau mættu saman á sýningu listamannsins Aaron Sandnes. Þau hættu saman tveimur vikum síðar.

Sjá einnig: Kærasta Jim Carrey fannst látin

2CF491F200000578-3255751-image-a-115_1443673705360

 

2CF491DF00000578-3255751-image-a-116_1443673718244

2CF491E300000578-3255751-image-a-117_1443673722081

 

 

SHARE