Nú hefur vefmiðillinn Daily Mail birt síðustu myndirnar sem náðust af Jim Carrey og Cathriona White saman. En eins og flestir vita tók White sitt eigið líf fyrr í vikunni. Myndirnar af Carrey og White voru teknar þann 10.september síðastliðinn þegar þau mættu saman á sýningu listamannsins Aaron Sandnes. Þau hættu saman tveimur vikum síðar.
Sjá einnig: Kærasta Jim Carrey fannst látin