![anorexia](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2013/01/y_aab7174f.jpg)
Þessi stúlka barðist við átraskanir og deildi þessari mynd á netinu fyrir aðrar stúlkur til að sjá með þessum texta:
Eftir 4 ár hef ég sigrast á búlimíu, anorexíu og öðrum átröskunum. Ég er orðin helmingi þyngri en ég var en líka helmingi hamingjusamari!
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/01/Screenshot-2022-01-05-at-12.11.47.jpg)
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.