Þann 26. júlí næstkomandi fer fyrsti þátturinn af I AM CAIT í loftið á sjónvarpsstöðinni E!. Fyrsta sýnishornið er komið í loftið og við bíðum æsispenntar eftir framhaldinu. Serían telur 8 þætti og fjallar um það ferli sem Caitlyn er nú að ganga í gegnum.
Sjá einnig: Glæsikonan Jenner á nýjustu forsíðu Vanity Fair : „Ég heiti Caitlyn“
https://www.youtube.com/watch?v=sKZCcVKVHws&ps=docs
Sjá einnig: Bruce Jenner: á forsíðu Vanity Fair sem transkona