
Náttúran er einstök og skapandi í eðli sínu. Það er töfrum líkast að fylgjast með því hvernig blóm springa út eða eins og hér; frostrósir myndast í vetrarhörkunni úr rakanum.
Hvernig náttúran fer að þessu er nú frekar magnað.
http://youtu.be/EHnF7V85D8g
Tengdar greinar:
Ótrúleg og stórkostleg náttúra
Blóm sprettur í gegnum malbik – magnaðar myndir