
Þessar tónlistakonur í Salut Salon Quartet kunna ekki bara að spila fallega klassíska músík heldur geta þær fengið þig til að brosa og vilja heyra meira í þeim. Þær eru fanta góðir hljóðfæraleikarar og miklu meira en það, þær eru ekki bara að keppa sín á milli, heldur sýna þær ótrúlega samhæfni.