Ég átti líka svona flugleikfang í gamla daga. Upptrekkt og litríkt og þegar ég togaði í spottann þá fór suðandi leikfangið af stað. Mitt fór ekkert svo hátt. Skoppaði kannski tvo metra og hjökti svo til jarðar. Mitt leikfang kom alltaf aftur. ÞAÐ SNERI TIL BAKA! OG KOM TIL MÎN! TIL JARÐAR!
Aumingja börnin!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.