
Sá búningur sem mest er beðið eftir á Hrekkjavökunni er án efa búningur fyrirsætunar Heidi Klum og enn og aftur olli„Hrekkjavökudrottningin“ ekki vonbrigðum.
Klum hélt áfram þeirri hefð að klæðast ofboðslega metnaðarfullum og vönduðum búningi og mætti í þetta skipti klædd sem E.T.
Hin 51 árs gamla fyrirsæta hélt gríðarstóra hrekkjavökuveislu á Hard Rock hótelinu í New York þar sem andlit hennar gægðist út úr hálsi geimverunnar. Sjón er sögu ríkari.





Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.