
Seinustu tvær vikur hefur allur heimurinn fylgst með björgun 12 drengja úr helli í Taílandi. Þeir lokuðust inni í hellingum og spurðist ekki til þeirra í 9 daga. Drengirnir eru á aldrinum 11-16 ára. Nú hafa umfangsmiklar björgunaraðgerðir verið í gangi og tekist hefur að bjarga öllum nema 5 drengjum, en þeim verður bjargað á morgun.
Það má með sanni segja að þessir menn eru hetjur. Björgun við þessar aðstæður hljóta að teljast afrek.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.