
Söngkonan Pink tók hið yndislega jólalag „The Christmas Song“ í jólasjónvarpsþætti Disney í síðustu viku og hafði með sér níu ára dóttur sína. Það er óhætt að segja að tóneyrað og hæfileikarnir gangi í ættir hjá þeim mæðgum. Svo er líka svo yndislegt að fylgjast með dóttir hennar horfa aðdáunaraugum á móðir sína á meðan hún syngur.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.