
Díana prinsessa þótti alltaf svo sjarmerandi og góð manneskja. Hér eru nokkrar myndir af henni þar sem útgeislun hennar nýtur sín í botn. Blessuð sé minning hennar

Margaret prinsessa (næst til vinstri), Díana prinsessa (næst til hægri) og drottningarmóðirin (til hægri) njóta þess að hlæja saman fyrir brúðkaup, á meðan Charles prins gengur á eftir.

Á búningagrilli í Kanada gefa Charles og Diana fólki hugmynd um hvernig þau gætu hafa litið út á öðrum tímum.

Jafnvel með gríðarlega annasama dagskrá, gaf Díana prinsessa sér alltaf tíma fyrir syni sína. Hér lýkur hún þraut með 3 ára syni sínum prins William.

Krakkar keyra Karl Bretaprins og Díönu prinsessu um á Careful Cobber barnaakstursbrautinni í ferð til Ástralíu.

Díana prinsessa leikur með synum sínum á leikvellinum í Highgrove House. Strákarnir eru klæddir einkennisbúningum sínum fyrir 1. herfylki fallhlífarhersveitarinnar, hópinn sem faðir þeirra starfaði sem ofursti fyrir.

Vilhjálmur Bretaprins og Harry Bretaprins hjálpast að að grafa mömmu sína í sandinn. Þau voru í fríi á einkaeyju Sir Richard Branson á Bresku Jómfrúareyjunum.

Með syni sína sér við í skíðalyftu í Lech í Austurríki.

Díana prinsessa tekur þátt í kapphlaupi meðal mæðranna á íþróttadegi í skóla Harrys prins. Hún vann ekki, en skemmti sér konuglega.

Díana prinsessa lítur glæsilega út í skærappelsínugulum sundfötum í fríi á eyjunni Nevis

Í einni af síðustu ferðum sínum áður en hún lést. Díana prinsessa í siglingu um St. Tropez með Vilhjálmi prins og kærasta sínum, Dodi Al Fayed