
Nuri Loves – Sumarlitirnir eru vægast sagt fallegir á henni Heather Marks í nýjasta tölublaði S Moda. Blómakransar, eldrauðir, eitur grænir og skærbláir augnskuggar er einhvað sem við verðum greinilega að prufa í sumar. David Roemer tók myndirnar, Chabela Garcia sá um fataval og Fernando Torrent sá um hár. Þessa fallegu förðun gerði förðunarfræðingurinn Steven Canavan.