Við viljum þetta flestar. Að karlmennirnir á heimilinu setji setuna niður þegar þeir hafa lokið sér af. Þessi litla dúlla er ákveðin við pabba sinn og reynir að láta hann skilja að AUÐVITAÐ eigi hann að setja setuna niður eftir sig.
Sjá einnig: Krúttlegt myndband af litlum krílum
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.