Skelfilega misheppnaðar (og ógeðslegar) fasteignamyndir

Sumir virðast augljóslega ekki alveg hafa á hreinu hvaða brögðum skal beita til þess að selja fasteignir. Eftirfarandi myndir hafa birtst í fasteignaauglýsingum víðs vegar um heiminn. Það fylgir ekki sögunni hvort eignin seldist eður ei.

a99233_real-estate-fail_3-swastika

Draumasturtuklefinn? Nahh, ekki alveg.

a99233_real-estate-fail_1

Virkilega rúmgott þetta eldhús. Burtséð frá öllu öðru.

tumblr_nflipngW5M1rrqskho1_500

Sannkallað lúxusbaðherbergi. Pláss fyrir félagsskap og allt.

tumblr_ngdyikpJnl1rrqskho1_500

Það er gerir myndir alltaf svolítið lifandi að hafa fólk inni á þeim. Sérstaklega ef það er svo gott sem nakið.

a99233_real-estate-fail_10-pee

Baðkar sem vel getur rúmað tvo einstaklinga.

Og fleiri myndir:

Tengdar greinar:

15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

Fallegasta sumarhúsið í Skandinavíu

8 ómissandi eldhúsráð fyrir þig

SHARE