Skip frá árinu 1975 er “fljótandi frumskógur” – Myndir

SS Ayrfield er eitt af mörgum yfirgefnum skipum í Sydney flóa. Þetta skip er þó sérstakt vegna þess að náttúran hefur tekið yfir og nú er skipið í raun fljótandi skógur.

Skipið var skilið eftir árið 1975 og á myndunum sérðu hvað hefur gerst síðan.

 

SHARE