
Ung kona í Sviss bjó í þessari íbúð. Hún þjáðist af alvarlegu þunglyndi og hafði ekki þrifið neitt inni á heimilinu í 6 ár. Skíturinn sem er uppsafnaður er svakalegur.
Sjá einnig: Innlit á heimili Demi Lovato í Kaliforníu
Það er ótrúlega gaman að sjá hvernig Aurikatariina umbreytir íbúðinni. Það er þó vert að vara klígjugjarna við, því þetta er svolítið ógeðslegt á sumum stöðum.