Alþjóðlega skólamjólkurdeginum var fagnað vel og innilega eins og myndirnar sýna. Það eru um 1000 börn í Hraunvallaskóla og myndaðist mikil stemning meðal barnanna í hádeginu.
Hér má svo sjá fyrri umfjöllun okkar um Alþjóðlega skólamjólkurdaginn
Alþjóðlega skólamjólkurdeginum var fagnað vel og innilega eins og myndirnar sýna. Það eru um 1000 börn í Hraunvallaskóla og myndaðist mikil stemning meðal barnanna í hádeginu.