Skrautleg íbúð í Rússlandi – Sjáðu myndirnar

Anna Herman hannaði þessa skemmtilegu íbúð í Moskvu í Rússlandi. Í grunninn er íbúðin hvít og samtímaleg, en Önnu tekst að tengja saman gamalt og nýtt með sérstökum hætti. Grófir hlutir eins og skápar og eyjan í eldhúsinu sem er úr vörubrettum brjóta svo sannarlega upp stemminguna. Hvert smáatriði er úthugsað og líkist uppstillingin soldið á sýningu en heimili. Það er sérstak að í stofunni sé engin sófi og mikil áhersla lögð á listaverk sem fá að njóta sín vel. Blái ísskápurinn í eldhúsinu er virkilega smart og brýtur vel upp hvítt rými.

 

 

 

SHARE