Fótboltatöffarinn Lionel Messi var skrautlegur á verðlaunahátíð FIFA á dögunum og vakti verðskuldaða athygli í fjólubláum jakkafötum. Hann er þekktur fyrir skrautlegan klæðaburð og birti 433 nokkrar myndir af honum frá seinustu verðlaunaafhendingum.
Tengdar greinar: