Skrautlegur til fara

Fótboltatöffarinn Lionel Messi var skrautlegur á verðlaunahátíð FIFA á dögunum og vakti verðskuldaða athygli í fjólubláum jakkafötum. Hann er þekktur fyrir skrautlegan klæðaburð og birti 433 nokkrar myndir af honum frá seinustu verðlaunaafhendingum.

 

Sjáðu greinina í heild hér.

 

Tengdar greinar: 

Óviðeigandi fatnaður á börn?

Instagram logar: Beyoncé ólétt af öðru barni?

Rihanna ögraði heiminum árið 2014

SHARE