Í alvöru, höfum við ekki allar einhvern tímann velt því fyrir okkur hvers vegna strákar eru alltaf að „laga” vininn? Við öll möguleg og ómöugleg tækifæri? Hvað gera svo strákarnir þegar þeir fara saman á klósettið? Laga þeir hárið saman og svona?
AF HVERJU gera strákar það sem þeir gera?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.