Gwen Stefani sem gengur með sitt þriðja barn tók þessa mynd á iPhone sinn nú fyrir stuttu og skellti inn á Twitter og er ekki annað hægt að segja en vá. Hún lítur ótrúlega vel út í þröngum svörtum kjól og fallegum banda háhæluðum skóm við dressið. Gwen á fyrir tvo drengi Kinston 7 ára og Zuma 5 ára með manninum sínum Gavin Rossdale.
Sean Penn fær fyrstu verðlaun fyrir þessa mynd sem var tekin þegar hann og kærasta hans Charlize Theron voru saman að versla í matinn ásamt syni Charlize.